Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaskýrsla
ENSKA
catch record
DANSKA
fangstopgørelse
SÆNSKA
fångstdeklaration
FRANSKA
déclaration de captures
ÞÝSKA
Meldung der Fänge
Samheiti
[en] catch statement, catch report, catch declaration

Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Að skriflegri beiðni frá framkvæmdastjórninni skulu aðildarríki, innan 30 daga, leggja fram aflaskýrslur þeirra fiskiskipa sem hafa fengið úthlutað djúpsjávarveiðileyfi.

[en] Upon written request by the Commission, Member States shall provide within thirty days, documentation of the catch records made by vessels to which deep-sea fishing permits have been granted.

Skilgreining
[en] catch reports for regulated resources must include the quantities held on board when a Community fishing vessel enters the Regulatory Area, weekly catches, the quantities held on board when it leaves the Regulatory Area and the quantities loaded and unloaded for each transhipment of fish during the vessel''s stay in the Regulatory Area. Each Member State is required to forward catch reports to the NEAFC Secretariat (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2347/2002 frá 16. desember 2002 um sértæk skilyrði og tilheyrandi kröfur að því er varðar aðgang að veiðum úr djúpsjávarstofnum

[en] Council Regulation (EC) No 2347/2002 of 16 December 2002 establishing specific access requirements and associated conditions applicable to fishing for deep-sea stocks

Skjal nr.
32002R2347
Athugasemd
Sjá einnig ,fyrirkomulag um aflatilkynningu´ (e. catch reporting scheme). Það orð er líka notað í ísl. reglugerð 343/2004 um veiðar á Austur-Atlantshafsbláuggatúnfiski.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira