Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greinargerð frá stjórn
ENSKA
interim management statement
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Skyldan til að birta greinargerðir frá stjórn eða ársfjórðungsleg reikningsskil er umtalsverð byrði fyrir marga litla og meðalstóra útgefendur, ef verðbréf þeirra hafa verið tekin til viðskipta á skipulegum mörkuðum, án þess að það sé nauðsynlegt vegna verndar fjárfesta. Þessar skyldur hvetja einnig til skammtímaárangurs og draga úr langtímafjárfestingu.

[en] The obligations to publish interim management statements or quarterly financial reports represent an important burden for many small and medium-sized issuers whose securities are admitted to trading on regulated markets, without being necessary for investor protection. Those obligations also encourage short-term performance and discourage long-term investment.

Skilgreining
greinargerð frá stjórn skal fela í sér skýringu á mikilvægum atburðum og viðskiptum sem átt hafa sér stað á viðkomandi tímabili og lýsingu á áhrifum þeirra á fjárhagsstöðu útgefanda, og dótturfélaga hans ef við á, auk almennrar lýsingar á fjárhagsstöðu og rekstrarafkomu útgefanda, og dótturfélaga hans ef við á, á viðkomandi tímabili. Greinargerðina skal birta á tímabilinu frá tíu vikum eftir að viðkomandi sex mánaða tímabil hefst þangað til sex vikum áður en því lýkur og skal efni hennar ná yfir tímabilið frá upphafi viðkomandi sex mánaða tímabils fram til birtingardags greinargerðarinnar
(lög um verðbréfaviðskipti 108/2007)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/50/ESB frá 22. október 2013 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/109/EB um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað, tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almennt útboð verðbréfa eða þegar þau eru tekin til skráningar og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2007/14/EB um nákvæmar reglur til framkvæmdar tilteknum ákvæðum tilskipunar 2004/109/EB

[en] Directive 2013/50/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 amending Directive 2004/109/EC of the European Parliament and of the Council on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market, Directive 2003/71/EC of the European Parliament and of the Council on the prospectus to be published when securities are offered to the public or admitted to trading and Commission Directive 2007/14/EC laying down detailed rules for the implementation of certain provisions of Directive 2004/109/EC

Skjal nr.
32013L0050
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,árshlutareikningsskil stjórnar´ en breytt 2013 í samráði við lögfræðing þýðingamiðstöðvar. Sjá lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007

Aðalorð
greinargerð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira