Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsýslustofnun
ENSKA
servicer
DANSKA
låneservicerer
SÆNSKA
ansvarigt institut
FRANSKA
organe de gestion
ÞÝSKA
Servicer
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] ... umsýslustofnun: peningastofnun sem stjórnar lánum sem liggja til grundvallar verðbréfun daglega hvað varðar innheimtu á höfuðstóli og vöxtum frá skuldurum, og sem framsenda þau síðan til fjárfesta innan verðbréfunarkerfisins

[en] ... "servicer" means an MFI which manages the loans underlying a securitisation on a day-to-day basis in terms of the collection of principal and interest from the obligors, which is then forwarded to investors in the securitisation scheme

Skilgreining
[en] a mortgage servicer is a company to which some borrowers pay their mortgage loan payments, if it has bought the mortgage servicing rights from the original mortgage lender. The duty of a mortgage servicer varies, but typically includes the acceptance and recording of mortgage payments; calculating variable interest rates on adjustable rate loans; payment of taxes and insurance from borrower escrow accounts; negotiations of workouts and modifications of mortgage upon default; and conducting or supervising the foreclosure process when necessary (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira