Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðliðir
ENSKA
suspense items
DANSKA
suspense items
SÆNSKA
svävande kostnader
FRANSKA
comptes d´attente
ÞÝSKA
schwebende Verrechnungen
Samheiti
[en] transitory items
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Biðliðir eru eignajöfnuður á efnahagsreikningi peningastofnunar sem er ekki skráður á nafn viðskiptavina en er þó tengdur fjármunum viðskiptavina (t.d. sjóðum sem bíða fjárfestinga, framsals eða uppgjörs)

[en] Suspense items are asset balances held in the MFI balance sheet which are not booked in the name of customers but which nevertheless relate to customers'' funds (e.g. funds that are awaiting investment, transfer or settlement)

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira