Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vegna málsatvika eða lagaatriða
- ENSKA
- for reasons of fact or of law
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Lögbæru yfirvaldi aðildarríkis skal vera heimilt að neita að veita upplýsingar eða aðstoð þegar aðildarríkið, sem leggur fram beiðni, er ekki í aðstöðu til að veita samskonar upplýsingar hvort heldur sem er vegna málsatvika eða lagaatriða.
- [en] It should be possible for the competent authority of a Member State to refuse information or assistance when the requesting Member State is not in a position to supply the same type of information, whether for reasons of fact or of law.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 2004/56/EB frá 21. apríl 2004 um breytingu á tilskipun 77/799/EBE um gagnkvæma aðstoð lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna á sviði beinna skatta, tiltekinna vörugjalda og skattlagningar tryggingariðgjalda
- [en] Council Directive 2004/56/EC of 21 April 2004 amending Directive 77/799/EEC concerning mutual assistance by the competent authorities of the Member States in the field of direct taxation, certain excise duties and taxation of insurance premiums
- Skjal nr.
- 32004L0056
- Önnur málfræði
- forsetningarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.