Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kreditlisti
ENSKA
credits
FRANSKA
générique
ÞÝSKA
Abspann, Nachspann
Samheiti
[en] credit titles
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Aðrir listflytjendur yfirfæra eða framselja einkarétt sinn og fá í staðinn eingreiðslu (eina greiðslu þóknunar). Þetta á sérstaklega við um listflytjendur sem eru hvorki sýnilegir í listflutningi né skráðir á kreditlista (ótilgreindir listflytjendur) en stundum einnig um listflytjendur sem eru nefndir á kreditlista (tilgreindir listflytjendur).

[en] Other performers transfer or assign their exclusive rights in return for a one-off payment (non-recurring remuneration). This is particularly the case for performers who play in the background and do not appear in the credits (non-featured performers) but sometimes also for performers who appear in the credits (featured performers).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/77/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 2006/116/EBE um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda

[en] Directive 2011/77/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 2006/116/EC on the term of protection of copyright and certain related rights

Skjal nr.
32011L0077
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
credit titles

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira