Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjóðernislegur uppruni
ENSKA
ethnic origin
Samheiti
þjóðernisuppruni (Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018)

Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkert í þessari rammaákvörðun skal túlkað á þann veg að óheimilt sé að synja um frystingu eigna, þegar úrskurður um frystingu hefur verið gefinn út ef ástæða er til að ætla, á grundvelli hlutlægra þátta, að úrskurðurinn um frystingu hafi verið gefinn út í þeim tilgangi að sækja til saka eða refsa manni á grundvelli kynferðis, kynþáttar, trúar, þjóðernislegs uppruna, ríkisfangs, tungumáls, stjórnmálaskoðana eða kynhneigðar, eða að stöðu hans kunni að vera stefnt í hættu af einhverri þessara ástæðna.

[en] Nothing in this Framework Decision may be interpreted as prohibiting refusal to freeze property for which a freezing order has been issued when there are reasons to believe, on the basis of objective elements, that the freezing order is issued for the purpose of prosecuting or punishing a person on account of his or her sex, race, religion, ethnic origin, nationality, language, political opinions or sexual orientation, or that that person''s position may be prejudiced for any of these reasons.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/577/DIM frá 22. júlí 2003 um fullnustu í Evrópusambandinu á úrskurðum um frystingu eigna og sönnunargagna

[en] Council Framework Decision 2003/577/JHA of 22 July 2003 on the execution in the European Union of orders freezing property or evidence

Skjal nr.
32003F0577
Athugasemd
Áður þýtt sem ,þjóðerni´ en breytt 2012 í samráði við lögfr. hjá utanríkisráðuneyti.

Aðalorð
uppruni - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira