Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gera hernaðarlega óvirkan
ENSKA
demilitarise
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Í þessu skyni veitir Evrópusambandið fjárstuðning til viðhalds- og afgreiðslustofnunar NATO (NAMSA) í fyrsta áfanga verksins sem varir í tólf ár og miðar að því að gera hernaðarlega óvirk 400 000 smá- og léttvopn og 15 000 tonn hefðbundinna skotfæra og 1 000 loftvarnarkerfi sem einstaklingar geta haldið á (MANPAD).

[en] To this end, the European Union shall provide financial support to the NATO Maintenance and Supply Agency (NAMSA) during the first phase of its twelve year project aiming at the demilitarisation of 400000 SALW, 15000 tonnes of conventional munitions and 1000 MANPADs.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2005/852/SSUÖ frá 29. nóvember 2005 um eyðingu smá- og léttvopna (SALW) ásamt viðeigandi skotfærum í Úkraínu

[en] Council Decision 2005/852/CFSP of 29 November 2005 for the destruction of small arms and light weapons (SALW) and their ammunition in Ukraine

Skjal nr.
32005D0852
Athugasemd
,Demilitarisation´ mætti þýða með ,það að gera e-ð hernaðarlega óvirkt´, sbr. eftirfarandi dæmi: Framlag Evrópusambandsins skal fjármagna að vopn séu gerð hernaðarlega óvirk. (e. The European Union contribution shall finance demilitarisation of weapons).
Hins vegar er stundum talað um ,demilitarised zone´ sem er ,hlutlaust belti´ eða ,hlutlaust svæði´ þar sem engin hernaðarátök fara fram og stríðsaðilar hafast ekki að.

Önnur málfræði
sagnliður
ENSKA annar ritháttur
demilitarize

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira