Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- áþreifanlegir lausafjármunir
- ENSKA
- movable tangible property
- DANSKA
- løsøregenstand
- ÞÝSKA
- beweglicher körperlicher Gegenstand
- Svið
- skattamál
- Dæmi
-
[is]
Flutning skattskylds aðila á vörum, sem mynda hluta eigna fyrirtækis hans, til annars aðildarríkis skal meðhöndla sem afhendingu vöru gegn gjaldi. Flutningur til annars aðildarríkis skal merkja sendingu eða flutning skattskylds aðila, eða fyrir hans hönd, á áþreifanlegum lausafjármunum, vegna atvinnureksturs hans, til ákvörðunarstaðar utan yfirráðasvæðis aðildarríkis þar sem eignin er staðsett, en innan Bandalagsins.
- [en] The transfer by a taxable person of goods forming part of his business assets to another Member State shall be treated as a supply of goods for consideration. Transfer to another Member State shall mean the dispatch or transport of movable tangible property by or on behalf of the taxable person, for the purposes of his business, to a destination outside the territory of the Member State in which the property is located, but within the Community.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið
- [en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax
- Skjal nr.
- 32006L0112
- Aðalorð
- lausafjármunir - orðflokkur no. kyn kk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð, nafnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.