Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- nægjanleg vissa fyrir því að færslur séu í samræmi við reglur
- ENSKA
- reasonable assurance of the regularity of transactions
- Svið
- innflytjendamál
- Dæmi
-
[is]
Sannprófanir verða gerðar til að nægjanleg vissa sé fyrir því að færslur sem liggja þeim til grundvallar séu löglegar og í samræmi við reglur
Já/Nei
Eftirlit mun fara fram á öllu áætlunartímabilinu til að tryggja að gildandi verklagsreglur um fjármál séu virtar - [en] 3 Verifications will be carried out in order to have a reasonable assurance of the legality and regularity of the underlying transactions Y/N
4 Supervisory controls will be carried out throughout the programming period to ensure that the established financial procedures are respected - Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. mars 2008 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda, að því er varðar stjórnunar- og eftirlitskerfi aðildarríkjanna, reglur um stjórnsýslu og fjármálastjórnun og aðstoðarhæfi útgjalda vegna verkefna sem sjóðurinn tekur þátt í að fjármagna
- [en] Commission Decision of 5 March 2008 laying down rules for the implementation of Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows" as regards Member States'''' management and control systems, the rules for administrative and financial management and the eligibility of expenditure on projects co-financed by the Fund
- Skjal nr.
- 32008D0456
- Aðalorð
- vissa - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.