Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirflug
ENSKA
overflight
DANSKA
overflyvning
SÆNSKA
överflygning
ÞÝSKA
Überflug
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ákvæði 1. mgr. gilda ekki ef viðkomandi aðildarríki ákveður eða ákveða að lending, flugtak eða yfirflug sé nauðsynlegt í mannúðarskyni eða í öðrum tilgangi sem samrýmist markmiðum þessarar ákvörðunar.

[en] Paragraph 1 shall not apply in the event that the Member State or Member States concerned determine that a landing, take-off or overflight is required for humanitarian purposes or any other purpose consistent with the objectives of this Decision.

Skilgreining
[is] það að fljúga fram hjá lendingarstað sem er á áætlunarleið loftfars af tilteknum ástæðum. Þær ástæður geta m.a. verið að: 1) hvorki þarf að taka farþega né farm um borð né hleypa frá borði, 2) fyrirskipað er að fella niður þjónustu á lendingarstaðnum um stundarsakir, 3) veðurfar, önnur öryggisatriði eða tæknilegar aðstæður koma í veg fyrir lendingu (Flugorðasafn í Orðabanka Árnastofnunar)

[en] flight that enters defined airspace from an adjacent sector, then transits across the defined airspace and exits the defined airspace into an adjacent sector outside (32011R1206)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/908 frá 4. júní 2021 um breytingu á ákvörðun 2012/642/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Belarús

[en] Council Decision (CFSP) 2021/908 of 4 June 2021 amending Decision 2012/642/CFSP concerning restrictive measures in view of the situation in Belarus

Skjal nr.
32021D0908
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
over-flight

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira