Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaskýrsla
ENSKA
catch report
DANSKA
fangstopgørelse
SÆNSKA
fångstdeklaration
Samheiti
[en] catch record, catch declaration, catch statement

Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Skipstjóri á veiðiskipi, sem getur ekki um í 1. mgr., skal vikulega senda lögbærum yfirvöldum fánaaðildarríkis síns aflaskýrslur með a.m.k. upplýsingum um ICCAT-skráningarnúmer, nafn skips, upphaf og lok tímabilsins, aflamagn (þ.m.t. þyngd og stykkjafjölda), einnig þegar ekkert veiðist, dagsetningu og staðsetningu (breiddar- og lengdargráðu) veiðinnar, í samræmi við sniðið í IV. viðauka eða á jafngildu sniði. Senda skal aflaskýrsluna eigi síðar en á hádegi mánudags að því er varðar afla sem veiddur er síðastliðna viku sem lýkur á miðnætti sunnudags (heimstími, GMT).

[en] The master of a catching vessel not referred to in paragraph 1 shall send to the competent authorities of his flag Member State a weekly catch report with, as a minimum, information on the ICCAT register number, the vessel name, the beginning and end of the period, the catch amount (including weight and number of pieces), including zero catch returns, the date and the location (latitude and longitude) of the catches, in accordance with the format set out in Annex IV or in an equivalent format. The catch report shall be transmitted at the latest by Monday noon with the catches taken during the preceding week ending Sunday midnight GMT.

Skilgreining
[en] catch reports for regulated resources must include the quantities held on board when a Community fishing vessel enters the Regulatory Area, weekly catches, the quantities held on board when it leaves the Regulatory Area and the quantities loaded and unloaded for each transhipment of fish during the vessel''s stay in the Regulatory Area. Each Member State is required to forward catch reports to the NEAFC Secretariat (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 770/2004 frá 21. apríl 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2791/1991 um sérstakar eftirlitsráðstafanir sem gilda á svæðinu sem fellur undir samninginn um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi

[en] Council Regulation (EC) No 770/2004 of 21 April 2004 amending Regulation (EC) No 2791/1999 laying down certain control measures applicable in the area covered by the Convention on future multilateral cooperation in the north-east Atlantic fisheries

Skjal nr.
32004R0770
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira