Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vörtupest í kartöflum
- ENSKA
- potato wart disease
- DANSKA
- kartoffelbrok
- SÆNSKA
- potatiskräfta
- FRANSKA
- gale verruqueuse
- ÞÝSKA
- Kartoffelkrebs
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Þessi tilskipun varðar þær lágmarksráðstafanir sem gera skal innan aðildarríkjanna um varnir gegn vörtupest í kartöflum og til að koma í veg fyrir útbreiðslu þessa sveppasjúkdóms.
- [en] This Directive concerns the minimum measures to be taken within the Member States to control Potato Wart Disease and to prevent this cryptogamic disease from spreading.
- Skilgreining
- [en] disease affecting cultivated potato and a number of wild Solanum species caused by the microscopic single celled fungus, Synchytrium endobioticum (Schilberszky) Percival (IATE)
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins frá 8. desember 1969 um varnir gegn vörtupest í kartöflum
- [en] Council Directive of 8 December 1969 on control of Potato Wart Disease
- Skjal nr.
- 31969L0464
- Athugasemd
-
Þessi sjúkdómur heitir einnig kartöfluæxlaveiki (er t.d. í Norsk landbruksordbok), en það heiti virðist hafa vikið fyrir vörtupestarheitinu. Á ensku heitir þessi kvilli einnig black scab, black wart disease og wart disease of potato.
- Aðalorð
- vörtupest - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- potato wart
wart disease of potato
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.