Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
and-HBc-próf
ENSKA
anti-HBc test
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar blóðskimunartæki (þó ekki HBsAg-próf og and-HBc-próf) skal tækið, sem á að CE-merkja, greina öll sannjákvæð sýni sem jákvæð (tafla 1). Að því er varðar HBsAg-próf og and-HBc-próf skal heildarnothæfi nýja tækisins a.m.k. jafngilda heildarnothæfi viðurkennda tækisins (sjá lið 3.1.4).

[en] For blood screening devices (with the exception of HBsAg and anti-HBc tests), all true positive samples shall be identified as positive by the device to be CE marked (Table 1). For HBsAg and anti-HBc tests the new device shall have an overall performance at least equivalent to that of the established device (see 3.1.4).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/886/EB frá 27. nóvember 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision 2009/886/EC of 27 November 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0886
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira