Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- viðurkennt tæki sem byggist á nýjustu tækni
- ENSKA
- established state-of-the-art device
- Svið
- tæki og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Allt mat á nothæfi skal unnið í beinum samanburði við viðurkennt tæki sem byggist á nýjustu og fullkomnustu tækni.
- [en] All performance evaluations shall be carried out in direct comparison with an established state-of-the-art device.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. febrúar 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi
- [en] Commission Decision of 3 February 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro-diagnostic medical devices
- Skjal nr.
- 32009D0108
- Athugasemd
-
Var þýtt ,viðurkennt tæki sem byggist á nýjustu og fullkomnustu tækni'' en var breytt 2016 skv. skilgreiningu í IATE á ,state of the art'', þ.e. ,current or latest stage of technological development'', og nýjum upplýsingum.
- Aðalorð
- tæki - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.