Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenni sellu
ENSKA
cell ID
DANSKA
celle-id
SÆNSKA
lokaliseringsbeteckning
ÞÝSKA
Standortkennung
Samheiti
auðkenni hólfs, geirakenni
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef staðsetning innhringjanda er ákvörðuð á grundvelli auðkennis sellu ásamt upplýsingum frá þráðlausum netum (WiFi) og hnattrænu gervihnattaleiðsögukerfi (GNSS), gefur það möguleika á mun nákvæmari upplýsingum um staðsetningu innhringjanda og fljótari og skilvirkari björgunaraðgerðum auk bestunar á tilföngum.

[en] A caller location identification based on a cell-ID complemented with the Wi-Fi and GNSS information allows for much more accurate caller location and permits faster and more efficient rescue efforts, as well as an optimisation of resources.

Skilgreining
[is] auðkenni hólfs þaðan sem símtal hefst eða því lýkur (32006L0024)

[en] the identity of the cell from which a mobile telephony call originated or in which it terminated (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/320 frá 12. desember 2018 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/53/ESB að því er varðar beitingu grunnkrafnanna, sem um getur í g-lið 3. mgr. 3. gr. þeirrar tilskipunar, til að tryggja upplýsingar um staðsetningu þess sem hringir úr fartæki í neyðarfjarskiptum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/320 of 12 December 2018 supplementing of Directive 2014/53/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the application of the essential requirements referred to in Article 3(3)(g) of that Directive in order to ensure caller location in emergency communications from mobile devices

Skjal nr.
32019R0320
Aðalorð
auðkenni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
cell identifier
cell-id

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira