Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldisker
ENSKA
onshore tank
DANSKA
tank på land
SÆNSKA
tank på land
FRANSKA
réservoir à terre
ÞÝSKA
Becken an Land
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin komst að þeirri niðurstöðu í áliti sínu að ef Atlantshafslax er alinn í kvíum eða eldiskerjum og fóðraður á fóðurblöndum, sem ólíklegt er að innihaldi lifandi sníkla, sé áhætta á sýkingu af völdum hringormalirfa óveruleg nema starfsvenjur í eldi breytist

[en] The EFSA Opinion concludes that where farmed Atlantic salmon is reared in floating cages or onshore tanks, and fed compound feedstuffs, which are unlikely to contain live parasites, the risk of infection with larval anisakids is negligible unless changes in farming practices occur.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1276/2011 frá 8. desember 2011 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar meðhöndlun til að drepa lífvænlega sníkla í fiskafurðum til manneldis

[en] Commission Regulation (EU) No 1276/2011 of 8 December 2011 amending Annex III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council as regards the treatment to kill viable parasites in fishery products for human consumption

Skjal nr.
32011R1276
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
eldisker á landi
ker á landi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira