Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
faggildingarstofa
ENSKA
accreditation body
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu breyta málsmeðferðarreglunum, sem faggildingarstofur og þar til bærir aðilar fylgja, í samræmi við þessa reglugerð.

[en] Member States shall modify the procedures followed by Accreditation Bodies and Competent Bodies in accordance with this Regulation.

Skilgreining
landsbundin faggildingarstofa sem er tilnefnd skv. 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 765/2008 og ber ábyrgð á faggildingu og eftirliti með umhverfissannprófendum

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 frá 25. nóvember 2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS) og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 761/2001 og ákvarðana framkvæmdastjórnarinnar 2001/681/EB og 2006/193/EB

[en] Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS), repealing Regulation (EC) No 761/2001 and Commission Decisions 2001/681/EC and 2006/193/EC

Skjal nr.
32009R1221
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira