Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andoxunarvirkni
ENSKA
antioxidant activity
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að skapa, á grunni nýjustu upplýsinga, vísindalegan grundvöll fyrir langtímastefnu í stjórnun áhættu vegna nítrata í grænmeti var þörf á vísindalegu áhættumati á vegum Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin), með tilliti til nýrra upplýsinga. Í slíku mati þurfti að taka tillit til allra þátta sem skipta máli varðandi áhættu og ávinning, til að mynda að vega og meta hugsanleg neikvæð áhrif nítrats á móti hugsanlegum jákvæðum áhrifum grænmetisneyslu, s.s. andoxunarvirkni eða aðra eiginleika sem gætu á einhvern hátt vegið upp á móti áhættunni sem stafar af nítrötum og nítrósó-efnasamböndum þeirra eða skapað mótvægi við hana.


[en] To provide an up-to-date scientific basis for the longer-term strategy for managing the risk arising from nitrates in vegetables, a scientific risk assessment by the European Food Safety Authority (EFSA), taking into account new information, was needed. Such assessment had to take into account any relevant considerations on risks and benefits, for example, weighing the possible negative impact of nitrate versus the possible positive effects of eating vegetables, such as antioxidant activities or other properties that might in some way counteract or provide a balance to the risks arising from nitrates and the resulting nitroso-compounds.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1258/2011 frá 2. desember 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir nítröt í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 1258/2011 of 2 December 2011 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels for nitrates in foodstuffs

Skjal nr.
32011R1258
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
andoxandi virkni

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira