Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ber
ENSKA
soft fruit
DANSKA
bær, bærfrugt
SÆNSKA
bär
FRANSKA
baies, fruit à baies, petits fruits rouges, fruits à baies, petits fruits
ÞÝSKA
Beerenfrüchte, Beerenobst, Kleinobst, Weichobst
Samheiti
[en] berries, small fruit, soft fruit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Veita skal svæðisbundna umbreytingaraðstoð á tímabilinu, sem lýkur 31. desember 2011, til framleiðenda jarðarberja sem falla undir SAT-númer 08101000 og hindberja sem falla undir SAT-númer 08102010, sem eru afhent til vinnslu, með þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í þessum þætti (umbreytingargreiðsla vegna berja).

[en] A transitional area aid shall be granted during the period ending on 31 December 2011 to producers of strawberries falling within CN code 08101000 and raspberries falling within CN code 08102010 which are supplied for processing, under the conditions laid down in this Section (transitional soft fruit payment).

Skilgreining
[en] a small stoneless fruit (strawberry, currant, etc.)
(The Concise Oxford Dict. of current English,Ninth ed., Clarendon Press,Oxford, New York, 1995)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Athugasemd
Hugtakið er haft um tiltekin ber og er einfaldlega þýtt sem ,ber´, sbr. t.d. dönsku (bær) og sænsku (bär), sjá einnig frönsku (baies). Í IATE (orðabanka ESB) eru gefin ensku samheitin ,small fruit´ og ,berries´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira