Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptastefnunefndin
ENSKA
Trade Policy Committee
Samheiti
[en] Article 133 Committee
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Utanríkisráðherra leiði tvær til þrjár viðskiptasendinefndir á lykilmarkaði strax á næsta ári 2021. Íslandsstofa hefji undirbúning nú þegar þannig að fara megi af stað um leið og aðstæður leyfa. Samhliða verði kannaðir möguleikar á því bjóða sendinefndum fyrirtækja frá öðrum ríkjum, og úr völdum geirum, til Íslands.

[en] For the Minister for Foreign Affairs to lead two to three Trade Policy Committee missions to key markets in 2021. For the Promote Iceland Agency to begin preparations immediately, so that the implementation can start as soon as conditions allow. At the same time, to examine the possibilities of inviting delegations from businesses in other countries, as well as from selected sectors, to come to Iceland.

Rit
Gagnasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Skjal nr.
UÞM2020060067
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira