Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dulkóðað sýndarnet
ENSKA
encrypted virtual network
DANSKA
krypteret virtuelt netværk
FRANSKA
réseau virtuel et crypté
ÞÝSKA
verschlüsseltes virtuelles Netz
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Skv. c-lið 1. mgr. 4. gr. lagagerninga Schengen-upplýsingakerfisins II skulu SIRENE-skrifstofur nota til samskipta sinna dulkóðað sýndarnet sem eingöngu er ætlað gögnum Schengen-upplýsingakerfisins II og gagnaskiptum milli SIRENE-skrifstofa. Aðeins þegar sú leið er ekki tiltæk skal ákvarða aðra samskiptaleið og skal þá ákveða í hverju tilviki hvaða leið hentar best, og skal hún tryggð með viðeigandi hætti.

[en] Pursuant to Article 4(1)(c) of the SIS II legal instruments SIRENE Bureaux shall use an encrypted virtual network dedicated to SIS II data and the exchange of data between SIRENE Bureaux for their communication. Only if this channel is not available, another adequately secured, and given the circumstances, the most appropriate means of communication may be used.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. mars 2008 um samþykkt SIRENE-handbókarinnar og annarra framkvæmdarráðstafana vegna annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (Schengen-upplýsingakerfisins II (SIS II))(2008/334/DIM)

[en] Commission Decision of 4 March 2008 adopting the SIRENE Manual and other implementing measures for the second generation Schengen Information System (SIS II)(2008/334/JHA)

Skjal nr.
32008D0334
Aðalorð
sýndarnet - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira