Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kjarneðlisfræðileg mæling
- ENSKA
- nuclear measurement
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Að höfðu samráði við vísinda- og tækninefndina skal framkvæmdastjórnin koma á fót sameiginlegri kjarnorkurannsóknarmiðstöð. Þessi miðstöð skal tryggja að rannsóknaráætlanirnar og önnur verkefni, sem framkvæmdastjórnin felur henni, komi til framkvæmda. Hún skal einnig tryggja að tekin sé upp samræmd notkun hugtaka og sameiginlegt mælikerfi á sviði kjarnorkumála. Hún skal koma á fót aðalskrifstofu fyrir kjarneðlisfræðilegar mælingar.
- [en] After consulting the Scientific and Technical Committee, the Commission shall establish a Joint Nuclear Research Centre. This Centre shall ensure that the research programmes and other tasks assigned to it by the Commission are carried out. It shall also ensure that a uniform nuclear terminology and a standard system of measurements are established. It shall set up a central bureau for nuclear measurements.
- Rit
-
Stofnsáttmáli Kjarnorkubandalags Evrópu (1957)
- Skjal nr.
- 11957A KBE meginmál
- Aðalorð
- mæling - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.