Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunin um Schengen-upplýsingakerfið II
ENSKA
SIS II Decision
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í samræmi við ákvörðunina um Schengen-upplýsingakerfið II hafa Evrópulögreglan og Evrópska réttaraðstoðin einnig aðgang að tilteknum tegundum skráninga. Bæði Evrópulögreglunni og Evrópsku réttaraðstoðinni er heimill aðgangur að gögnum sem færð eru inn í Schengen-upplýsingakerfið II í samræmi við 26. gr. (skráningar vegna handtöku) og 38. gr. (skráningar vegna haldlagningar hlutar eða þegar nota á hlut sem sönnunargagn).

[en] In accordance with the SIS II Decision, Europol and Eurojust also have access to certain categories of alerts. Both Europol and Eurojust may access data entered into SIS II in accordance with Articles 26 (alerts for arrest) and 38 (alerts for seizure or use as evidence).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. mars 2008 um samþykkt SIRENE-handbókarinnar og annarra framkvæmdarráðstafana vegna annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (Schengen-upplýsingakerfisins II (SIS II))(2008/334/DIM)

[en] Commission Decision of 4 March 2008 adopting the SIRENE Manual and other implementing measures for the second generation Schengen Information System (SIS II)(2008/334/JHA)

Skjal nr.
32008D0334
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira