Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- árangurstengt launakerfi
- ENSKA
- profit-sharing scheme
- Svið
- innflytjendamál
- Dæmi
-
[is]
Eftir atvikum getur fjárhæðin tekið til allra hefðbundinna greiðslna frá atvinnuveitenda en kaupaukar, hvatagreiðslur og árangurstengd launakerfi skulu undanskilin.
- [en] Where applicable, this figure may include all the usual contributions paid by the employer, but it must exclude any bonuses, incentive payments or profit-sharing schemes.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. desember 2007 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2007/EB um stofnun Evrópska flóttamannasjóðsins fyrir tímabilið 2008-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda, að því er varðar stjórnunar- og eftirlitskerfi aðildarríkjanna, reglur um stjórnsýslu og fjármálastjórnun og aðstoðarhæfi útgjalda vegna verkefna sem sjóðurinn tekur þátt í að fjármagna
- [en] Commission Decision of 19 December 2007 laying down rules for the implementation of Decision No 573/2007/EC of the European Parliament and of the Council establishing the European Refugee Fund for the period 2008 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows as regards Member States management and control systems, the rules for administrative and financial management and the eligibility of expenditure on projects co-financed by the Fund
- Skjal nr.
- 32008D0022
- Aðalorð
- launakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- nafnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.