Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættufælni
ENSKA
risk aversion
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þess er einnig yfirleitt krafist að starfsmenn sem hætta störfum nýti áunninn valrétt innan skamms tíma, annars afsala þeir hlutabréfavalrétti sínum. Þetta veldur einnig því að starfsmenn flýta nýtingu hlutabréfavalréttar. Aðrir þættir sem valda snemmbúinni nýtingu eru áhættufælni og ónóg dreifing fjármagns.

[en] This factor also causes the early exercise of employee share options. Other factors causing early exercise are risk aversion and lack of wealth diversification.

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 320, 29.11.2008, 570
Skjal nr.
32008R1126
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.