Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráð og alvarleg ógnun
ENSKA
immediate and serious threat
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Lögbærum löggæsluyfirvöldum í aðildarríki, sem tekur við upplýsingum og trúnaðargögnum, er aðeins heimilt að nota þau í þeim tilgangi sem kveðið var á um við afhendingu í samræmi við þessa rammaákvörðun eða til að koma í veg fyrir bráða og alvarlega ógnun við almannaöryggi. Vinnsla gagna í öðrum tilgangi skal aðeins leyfð að fengnu leyfi þess aðildarríkis, sem upplýsingarnar koma frá, og í samræmi við landslög viðtökuaðildarríkisins.


[en] Information and intelligence provided under this Framework Decision may be used by the competent law enforcement authorities of the Member State to which it has been provided solely for the purposes for which it has been supplied in accordance with this Framework Decision or for preventing an immediate and serious threat to public security; processing for other purposes shall be permitted solely with the prior authorisation of the communicating Member State and subject to the national law of the receiving Member State.


Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/960/DIM frá 18. desember 2006 um að einfalda skipti á upplýsingum og trúnaðargögnum milli löggæsluyfirvalda aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Council Framework Decision 2006/960/JHA of 18 December 2006 on simplifying the exchange of information and intelligence between law enforcement authorities of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32006F0960
Aðalorð
ógnun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
bráð og alvarleg ógn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira