Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktunarmiðstöð fiskveiða
ENSKA
Fisheries Monitoring Centre
DANSKA
fiskeriovervågningscenter
SÆNSKA
centrum för fiskekontroll
ÞÝSKA
Fischereiüberwachungszentrum
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Frá og með 1. janúar 2009 og þegar skýr vísbending er um kostnaðarhagkvæmni, samanborið við hefðbundnar eftirlitsaðferðir við að finna fiskiskip sem stunda ólögmætar veiðar, skulu aðildarríki sjá til þess að vöktunarmiðstöð fiskveiða á þeirra vegum búi yfir þeirri tæknilegu getu sem þarf til að bera saman staðsetningar, sem fengnar eru með fjarkönnunarmyndum, sendum til jarðar um gervihnött eða með öðrum sambærilegum kerfum, við gögnin, sem fengin eru með vöktunarkerfi skipa, til þess að sýna fram á nærveru fiskiskips á ákveðnu svæði.

[en] As from 1 January 2009 and where there is clear evidence of a cost benefit in relation to the traditional control means in the detection of fishing vessels operating illegally, Member States shall ensure that their Fisheries Monitoring Centres possess the technical capacity allowing them to match the positions derived by remotely sensed images sent to earth by satellites or other equivalent systems with the data received by the vessel monitoring system, in order to assess the presence of fishing vessels in a given area.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1966/2006 frá 21. desember 2006 um rafræna skráningu og skýrslugjöf um fiskveiðar og um aðferðir til fjarkönnunar

[en] Council Regulation (EC) No 1966/2006 of 21 December 2006 on electronic recording and reporting of fishing activities and on means of remote sensing

Skjal nr.
32006R1966
Aðalorð
vöktunarmiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
FMC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira