Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stigskipt flokkun
ENSKA
hierarchical classification
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Fjárfestingaraðstoð vegna umhverfismála tengdum meðhöndlun úrgangs frá öðrum fyrirtækjum, þ.m.t. starfsemi við endurnýtingu, endurvinnslu og endurheimt, verður talin samrýmast sameiginlega markaðnum í skilningi c-liðar 3. mgr. 87. gr. EB-sáttmálans, að því tilskildu að slík meðhöndlun sé í samræmi við stigskipta flokkun í grunnreglunum um úrgangsstjórnun (45) og í samræmi við skilyrðin sem sett eru fram í 127. tölulið.


[en] Environmental investment aid for the management of waste of other undertakings, including activities of re-utilisation, recycling and recovery, will be considered compatible with the common market within the meaning of Article 87(3)(c) of the EC Treaty, provided that such management is in accordance with the hierarchical classification of the principles of waste management (45) and is in accordance with the conditions set out in point 127.


Skilgreining
[en] an analytic classification using only hierarchical relations for subdivision,thus leading to a mostly monohierarchical and monodimensional classification,introducing facets only by auxiliary tables (IATE)

Rit
[is] Viðmiðunarreglur Bandalagsins um ríkisaðstoð til umhverfisverndar

[en] Community guidelines on State aid for environmental protection

Skjal nr.
52008XC040(03)
Aðalorð
flokkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira