Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópski lögreglunámsvefurinn
ENSKA
European Police Learning Net
DANSKA
Cepols informations- og uddannelsesnet
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Samtök evrópskra lögreglumenntastofnana (CEPOL) veitir lögreglunni í aðildarríkjunum bókasafnsþjónustu á sviði afbrota sem tengjast ökutækjum, í gegnum evrópska lögreglunámsvefinn (EPLN) þar sem ganga má að upplýsingum og sérþekkingu. Einnig býður evrópski lögreglunámsvefurinn upp á möguleikann á að skiptast á þekkingu og reynslu í gegnum umræðuvettvang.

[en] The European Police College offers police forces in the Member States, via the European Police Learning Net (EPLN), a library function in the field of vehicle crime for consulting information and expertise. Via its discussion function, EPLN also provides the possibility of exchanging knowledge and experience.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2004 um baráttuna gegn afbrotum sem tengjast ökutækjum og ná yfir landamæri

[en] Council Decision of 22 December 2004 on tackling vehicle crime with cross-border implications

Skjal nr.
32004D0919
Aðalorð
lögreglunámsvefur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EPLN

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira