Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stofnræktunarstöð
- ENSKA
- pedigree breeding establishment
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
b) Útungunaregg skulu:
- koma frá stofnræktunarstöðvum eða ræktunarstöðvum í Bandalaginu sem eru samþykktar í samræmi við i. lið a-liðar í 6. gr.
- sem eru fluttir inn frá þriðju löndum í samræmi við þessa tilskipun, ...
- [en] b) Hatching eggs must be:
- from Community pedigree breeding or breeding establishments approved in accordance with Article 6(a)(i),
- imported from third countries in accordance with this Directive, ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 2009/158/EB frá 30. nóvember 2009 um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með alifugla og útungunaregg og á innflutning þeirra frá þriðju löndum
- [en] Council Directive 2009/158/EC of 30 November 2009 on animal health conditions governing intra-Community trade in, and imports from third countries of, poultry and hatching eggs
- Skjal nr.
- 32009L0158
- Athugasemd
-
Hugtakið ,pedigree breeding´ er þýtt sem ,stofnræktun´ og þar er sami heimildarmaður, Birgitte Brugger. Þetta hugtak er þá í samræmi við þá þýðingu; breytt 2020.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.