Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhlutdrægar, sannprófanlegar mælistikur
ENSKA
objectively verifiable indicators
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] mælingar, beinar eða óbeinar, gerðar til að kanna að hversu miklu leyti markmiðum hefur verið náð. Hugtakið óhlutdrægar gefur til kynna að mælistikurnar eigi að vera skilgreindar þannig að það komi ekki að sök þó að athugandi sé mögulega hlutdrægur

[en] these are the measures, direct or indirect that will verify to what extent the objectives have been fulfilled. The term objectively implies that these should be specified in a way that is independent of possible bias of the observer

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Aðalorð
mælistika - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira