Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð
ENSKA
gender budgeting
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] aðferðum kynjasamþættingar beitt við fjárhagsáætlunargerð. Í því felst að kynjasjónarmið eru höfð að leiðarljósi á öllum stigum fjárhagsáætlunargerðar og tekjur og útgjöld eru endurskipulögð í þeim tilgangi að stuðla að jafnrétti kynjanna

[en] the application of gender mainstreaming in the budgetary process. It means incorporating a gender perspective at all levels of the budgetary process and restructuring revenues and expenditures in order to promote gender equality

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira