Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirstæð áhætta
ENSKA
residual risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Viðmiðanirnar skulu vera trúverðugar og byggðar á innsæi. Þær skulu ná yfir getu og vilja ábyrgðarveitandans til að rækja ábyrgðina, líklega tímasetningu allra greiðslna frá ábyrgðarveitanda, það hve mikla fylgni geta ábyrgðarveitanda til að rækja ábyrgðina hefur við getu loforðsgjafa til að endurgreiða, og að hve miklu leyti eftirstæð áhætta gagnvart loforðsgjafa verður ennþá til staðar.


[en] The criteria shall be plausible and intuitive. They shall address the guarantor''s ability and willingness to perform under the guarantee, the likely timing of any payments from the guarantor, the degree to which the guarantor''s ability to perform under the guarantee is correlated with the obligor''s ability to repay, and the extent to which residual risk to the obligor remains.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Aðalorð
áhætta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira