Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aðildarskyldur
- ENSKA
- membership obligations
- DANSKA
- medlemsforpligtelser
- SÆNSKA
- de skyldigheder som ett medlemskap medför
- FRANSKA
- obligations découlant de l´adhésion
- ÞÝSKA
- Mitgliedspflichten
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Aðildarstofnun að Matvæla- og landbúnaðarstofnuninni, sem er samningsaðili, og aðildarríki þeirrar aðildarstofnunar, sem eru samningsaðilar, skulu neyta aðildarréttar síns og uppfylla aðildarskyldur sínar, að breyttu breytanda, í samræmi við stofnskrá og almennar reglur Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinnar.
- [en] A member organization of FAO that is a contracting party and the member states of that member organization that are contracting parties shall exercise their membership rights and fulfil their membership obligations in accordance, mutatis mutandis, with the Constitution and General Rules of FAO.
- Rit
- [is] Alþjóðasamningur um plöntuvernd
- [en] International Plant Protection Convention
- Skjal nr.
- L04Sfao-plantprotection
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
- ENSKA annar ritháttur
- obligations of membership
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.