Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
byggðastefna
ENSKA
regional policy
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, í samstarfi við aðildarríkin, tryggja heildarsamræmi við önnur stefnumið, gerninga og aðgerðir Sambandsins og Bandalagsins, einkum með viðeigandi úrræðum til þess að samræma starfsemi áætlunarinnar og viðkomandi starfsemi sem varðar rannsóknir, dóms- og innanríkismál, menningu, menntun, þjálfun og æskulýðsmál, svo og starfsemi á sviði stækkunar Bandalagsins og samskipta þess við önnur ríki, og byggðastefnu og almennri efnahagsstefnu.

[en] The Commission shall, in cooperation with the Member States, ensure overall consistency with other Union and Community policies, instruments and actions, in particular by establishing appropriate mechanisms to coordinate the activities of the Programme with relevant activities relating to research, justice and home affairs, culture, education, training and youth policy, and in the fields of enlargement and the Community´s external relations, and with regional policy and general economic policy.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1672/2006/EB frá 24. október 2006 um að koma á áætlun Bandalagsins fyrir atvinnumál og félagslega samstöðu - Framvinda

[en] Decision No 1672/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 2006 establishing a Community Programme for Employment and Social Solidarity - Progress

Skjal nr.
32006D1672
Athugasemd
,Svæðastefna´ er eldri þýðing á ,regional policy´ en ,byggðastefna´. Á undanförnum árum hefur síðarnefnda þýðingin unnið á, sbr. t.d. heiti stjórnarsviðs framkvæmdastjórnarinnar þar sem þessi málefni eru til umfjöllunar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira