Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- prófunarskilyrði
- ENSKA
- operating conditions
- Samheiti
- keyrsluskilyrði
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Prófunarskilyrði: burðargas, vetni eða helíum
- [en] Operating conditions: carrier gas: hydrogen or helium
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 606/2009 frá 10. júlí 2009 um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 að því er varðar flokka vínræktarafurða, vínfræðilegar vinnsluaðferðir og takmarkanir þar að lútandi
- [en] Commission Regulation (EC) No 606/2009 of 10 July 2009 laying down certain detailed rules for implementing Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards the categories of grapevine products, oenological practices and the applicable restrictions
- Skjal nr.
- 32009R0606
- Athugasemd
-
Efnafræðingar tala gjarnan um keyrslu, þegar átt er við að tilteknum skammti af sýnum er rennt í gegnum mælingu ásamt stöðlum og blönkum, sérstaklega ef þetta er sjálfvirkt.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.