Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskar samanburðarmælingar á nýsköpun
ENSKA
European Innovation Scoreboard
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Að því er varðar aðferðafræði mundi það bæta áætlanir um efnahagsþróun ef safnað yrði gögnum um nýsköpunarstarfsemi sem fyrir er á viðkomandi svæðum, t.d. um veitingu einkaleyfa eða um eðli, umfang og þróunarmöguleika þeirra klasa á sviði nýsköpunarstarfsemi sem fyrir eru, einnig starfsemi sem bæði einkareknar og opinberar rannsóknarstofnanir standa að. Kannanir Evrópubandalagsins á nýjungum og evrópskar samanburðarmælingar á nýsköpun geta einnig nýst í þessu sambandi.

[en] In terms of method, economic development strategies would be improved by the collection of data on existing innovative activities in the regions concerned, for example, on private patenting or on the nature, scope and development potential of existing clusters of innovative activities, including those which involve both private and public research institutions. The Community Innovation Surveys and the European Innovation Scoreboard are also helpful in this regard.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Aðalorð
samanburðarmæling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira