Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsorð
ENSKA
password
DANSKA
kendeord, password, kodeord, parole
SÆNSKA
lösenord, säkerhetskod
Samheiti
[en] keyword
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðeins tilteknir fulltrúar Tolla- og landamæraeftirlitsins, starfsfólk eða upplýsingatækniverktakar (8) (undir eftirliti Tolla- og landamæraeftirlitsins), sem hafa sætt bakgrunnsrannsókn og hafa virkan aðgang verndaðan með aðgangsorði í tölvukerfi Tolla- og landamæraeftirlitsins, mega hafa aðgang að farþegabókunargögnum í viðurkenndum opinberum tilgangi til að endurskoða þau.

[en] Only certain CBP officers, employees or information technology contractors (8) under CBP supervision) who have successfully completed a background investigation, have an active, password-protected account in the CBP computer system, and have a recognised official purpose for reviewing PNR data, may access PNR data.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. maí 2004 um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga sem koma fram í farþegabókunargögnum sem send eru Tolla- og landamæraeftirliti Bandaríkjanna (United States Bureau of Customs and Border Protection)

[en] Commission Decision of 14 May 2004 on the adequate protection of personal data contained in the Passenger Name Record of air passengers transferred to the United States Bureau of Customs and Border Protection

Skjal nr.
32004D0535
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
codeword

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira