Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til frjálsrar búsetu á yfirráðasvæði aðildarríkjanna
ENSKA
right to reside freely within the territory of the Member States
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Samkvæmt 18. gr. EB-sáttmálans hafa allir borgarar Evrópusambandsins rétt til frjálsra flutninga og frjálsrar búsetu á yfirráðasvæði aðildarríkjanna og er kunnátta í erlendum tungumálum mikilvægur liður í því að geta í raun nýtt sér þann rétt.

[en] Article 18 of the EC Treaty establishes the right of every citizen of the European Union to move and reside freely within the territory of the Member States, and whereas the ability to use foreign languages is essential to the ability in practice fully to exercise that right;

Rit
[is] Tillaga að ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins - Evrópuár tungumála 2001, COM(1999) 485 lokaútgáfa - 1999/0208(COD)

[en] Proposal for a decision of the European Parliament and of the Council - European Year of Languages 2001

Skjal nr.
51999PC0485
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira