Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ítreka
- ENSKA
- reaffirm
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Í því tilviki sem um getur í d-lið hér að framan skal hlutaðeigandi samningsaðili eða -aðilar fá 60 daga til viðbótar frá dagsetningu umræddrar tilkynningar til að ítreka mótmæli sín. Að þeim tíma liðnum skulu tilmælin taka gildi nema gagnvart þeim samningsaðilum sem hafa borið fram mótmæli og ítrekað þau innan tilgreinds frests.
- [en] In the case referred to in sub-paragraph (d) above the Contracting Party or Parties concerned shall have an additional period of sixty days from the date of said notification in which to reaffirm their objection. On the expiry of this period the recommendation shall become effective, except with respect to any Contracting Party having presented an objection and reaffirmed it within the delay provided for.
- Rit
-
[is]
ALÞJÓÐASAMNINGUR UM VERNDUN TÚNFISKA Í ATLANTSHAFI, 14. maí 1966
- [en] INTERNATIONAL CONVENTION for the Conservation of Atlantic Tunas
- Skjal nr.
- T02Siccat
- Orðflokkur
- so.
- ENSKA annar ritháttur
- re-affirm
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.