[is]
Ríki, sem höfðar mál fyrir dómstóli annars ríkis, getur ekki borið fyrir sig friðhelgi gagnvart lögsögu dómstólsins að því er varðar gagnkröfu sem sprettur af sama réttarsambandi eða staðreyndum og aðalkrafan.
[en] A State instituting a proceeding before a court of another State cannot invoke immunity from the jurisdiction of the court in respect of any counterclaim arising out of the same legal relationship or facts as the principal claim.
Rit
Samningur Sameinuðu þjóðanna um friðhelgi ríkja og eigna þeirra gagnvart lögsögu dómstóla annarra ríkja, 17. janúar 2005