Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örvunartími
ENSKA
induction time
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef hraði varmamyndunar er meiri en hraði varmataps hækkar hitastig efnisins eða blöndunnar og eftir örvunartíma getur það leitt til sjálfsíkviknunar og bruna.
[en] If the rate of heat production exceeds the rate of heat loss, then the temperature of the substance or mixture will rise which, after an induction time, may lead to self-ignition and combustion.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 83, 30.3.2011, 1
Skjal nr.
32011R0286
Athugasemd
Í MT er þegar fyrir hugtakið induction period sem lýsir sams konar ferli í læknisfræðilegu samhengi, þ.e. sá tími sem líður frá því að örvun eða virkjun hefst þangað til afleiðingin kemur í ljós. Því varð örvunartími fyrir valinu.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.