Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- málsmeðferðarreglur
- ENSKA
- rules of procedure
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Í sama skyni geta málsmeðferðarreglur um undirbúning, samþykkt og framkvæmd lestunar eða losunar verið byggðar á ákvæðum þessara alþjóðlegu löggerninga.
- [en] For the same purpose, procedures for the preparation, agreement and conduct of loading or unloading operations can be based on the provisions of those international instruments.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/96/EB frá 4. desember 2001 um samræmdar kröfur og aðferðir að því er varðar örugga lestun og losun búlkaskipa
- [en] Directive 2001/96/EC of the European Parliament and of the Council of 4 December 2001 establishing harmonised requirements and procedures for the safe loading and unloading of bulk carriers
- Skjal nr.
- 32001L0096
- Athugasemd
-
Þegar fjallað er um innra starf/skipulag nefndar eða stofnunar er talað um ,starfsreglur´ en hins vegar þegar fjallað er um þau mál/erindi sem berast til þessarar nefndar eða stofnunar er talað um ,málsmeðferð´ eða ,málsmeðferðarreglur´.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- verklagsreglur
- ENSKA annar ritháttur
- procedures
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.