Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- varðveisluráðstöfun
- ENSKA
- conservation measure
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... - samþykktir staðir sem eru mikilvægir fyrir Bandalagið og sérstök varðveislusvæði sem eru tilnefnd í samræmi við 4. gr. tilskipunar ráðsins 92/43/EBE og landeiningar utan þeirra sem falla undir verndar- og varðveisluráðstafanir skv. 1. og 2. mgr. 6. gr. þeirrar tilskipunar í því skyni að uppfylla markmið um varðveislu staða, ...
- [en] ... - sites of Community importance adopted and special areas of conservation designated in accordance with Article 4 of Council Directive 92/43/EEC() and land units outside of those which are subject to protection and conservation measures under Article 6(1) and (2) of that Directive in order to meet site conservation objectives;
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/839 frá 19. apríl 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/841 að því er varðar gildissviðið, einföldun á reglum um skýrslugjöf og fylgni við tilskilin ákvæði og fastsetningu á markmiðum aðildarríkjanna fyrir 2030 og á reglugerð (ESB) 2018/1999 að því er varðar umbætur á vöktun, skýrslugjöf, vöktun framvindu og endurskoðun
- [en] Regulation (EU) 2023/839 of the European Parliament and of the Council of 19 April 2023 amending Regulation (EU) 2018/841 as regards the scope, simplifying the reporting and compliance rules, and setting out the targets of the Member States for 2030, and Regulation (EU) 2018/1999 as regards improvement in monitoring, reporting, tracking of progress and review
- Skjal nr.
- 32023R0839
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.