Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykkisflokkur
ENSKA
approval category
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í kjölfar orðsendingar frá Spáni skal breyta skránni yfir skoðunarstöðvar á landamærum fyrir aðildarríkið til að taka tillit til tímabundinnar sviptingar leyfis fyrir tvær skoðunarstöðvar á landamærum þess, til afléttingar á niðurfellingu á tilteknum flokkum afurða úr dýraríkinu, sem unnt er að skoða í einni af skoðunarstöðvum aðildarríkisins á landamærum, og til takmörkunar á samþykkisflokkum afurða úr dýraríkinu í annarri skoðunarstöð þess á landamærum sem hefur þegar verið samþykkt í samræmi við ákvörðun 2009/821/EB.


[en] Following communication from Spain, the list of border inspection posts for that Member State should be amended to take account of the suspension of two of its border inspection posts, of lifting the suspension for certain categories of products of animal origin that can be checked at one of its border inspection posts and of limiting the approval categories for products of animal origin at another one of its border inspection posts already approved in accordance with Decision 2009/821/EC.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2010 um breytingu á ákvörðun 2009/821/EB að því er varðar skrárnar yfir skoðunarstöðvar á landamærum og um dýralæknaeiningar í Traces-tölvukerfinu

[en] Decision of 12 May 2010 amending Decision 2009/821/EC as regards the lists of border inspection posts and veterinary units in Traces

Skjal nr.
32010D0277
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira