Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðtökusjóður
ENSKA
receiving UCITS
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Eigendur hlutdeildarskírteina bæði samruna- og viðtökusjóða, skulu einnig geta krafist endurkaupa eða innlausnar á hlutdeildarskírteinum sínum eða, ef það er mögulegt, að þeim sé breytt í hlutdeildarskírteini í öðrum verðbréfasjóðum með sambærilega fjárfestingarstefnu og undir stjórn sama rekstrarfélags eða tengds fyrirtækis. Sá réttur skal ekki vera með fyrirvara um nokkurs konar viðbótarkostnað, fyrir utan þóknanir, sem hlutaðeigandi verðbréfasjóður heldur eftir til að standa straum af kostnaði við sölu á einstökum eignum í öllum tilvikum, eins og sett er fram í útboðslýsingum samruna- og viðtökusjóðanna.


[en] Unit-holders of both the merging and the receiving UCITS should also be able to request the repurchase or redemption of their units or, where possible, to convert them into units in another UCITS with similar investment policies and managed by the same management company or by a linked company. That right should not be subject to any additional charge, save for fees, to be retained exclusively by the respective UCITS, to cover disinvestment costs in all situations, as set out in the prospectuses of the merging and the receiving UCITS.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira