Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaskrá
ENSKA
operational log
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja að yfirstjórn flæðisstjórnunardeildar flugumferðar komi sér upp og viðhaldi skjalasafni sem inniheldur flæðisstjórnunargögn flugumferðar, sem tilgreind eru í 5. mgr. 6. gr., flugáætlanir, aðgerðarskrár og viðeigandi gögn sem varða þetta samhengi.

[en] Member States shall ensure that an archive of ATFM data listed in Article 6(5), flight plans, operational logs and relevant contextual data is created and maintained by the central unit for ATFM.

Skilgreining
[is] skrá um flæðisstjórnunarkerfi flugumferðar sem er umbreytt í gagnagrunn til að gera kleift að leita með skjótum hætti í gögnum um flæðisstjórnun flugumferðar (32010R0255)

[en] a log of the ATFM system, converted into a database to allow quick search of ATFM data (32010R0255)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 255/2010 frá 25. mars 2010 um sameiginlegar reglur um flæðisstjórnun flugumferðar

[en] Commission Regulation (EU) No 255/2010 of 25 March 2010 laying down common rules on air traffic flow management

Skjal nr.
32010R0255
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira