Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bótahlutfall
ENSKA
replacement rates
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríkin munu jafnframt því sem þau viðhalda fullnægjandi félagslegri vernd skoða sérstaklega bótahlutfall og lengd bótatímabils; tryggja skilvirka stjórn bóta, sérstaklega með það í huga að tengja bætur við árangursríka atvinnuleit, m.a. aðgengi að virkjandi ráðstöfunum sem styðja við ráðningarhæfi, að teknu tilliti til einstaklingsbundinna aðstæðna, íhuga að veita þeim sem eru í vinnu bætur, eftir því sem við á; og vinna að því að útrýma gildrum aðgerðarleysis.

[en] Whilst preserving an adequate level of social protection, Member States will in particular review replacement rates and benefit duration; ensure effective benefit management, notably with respect to the link with effective job search, including access to activation measures to support employability, taking into account individual situations; consider the provision of in-work benefits, where appropriate; and work with a view to eliminating inactivity traps.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira