Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnir við störf
ENSKA
operational protection
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í VI. bálki tilskipunar 80/836/KBE er mælt fyrir um grundvallarreglur um varnir fyrir starfsmenn sem eru óvarðir við störf sín.
Í 1. mgr. 40. gr. þeirrar tilskipunar er kveðið á um að hvert aðildarríki skuli gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja haldgóða vörn fyrir óvarða starfsmenn.

[en] Whereas Title VI of Directive 80/836/Euratom lays down the fundamental principles governing operational protection of exposed workers;
Whereas Article 40 (1) of that Directive provides that each Member State shall take all necessary measures to ensure the effective protection of exposed workers;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 4.desember 1990 um að verja utanaðkomandi starfsmenn sem eiga á hættu að verða fyrir jónandi geislun við störf sín á öryggissvæðum (90/641/KBE)

[en] Council Directive 90/641/Euratom of 4 December 1990 on the operational protection of outside workers exposed to the risk of ionizing radiation during their activities in controlled areas

Skjal nr.
31990L0641
Aðalorð
vörn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira